Smástirni er útgáfu-, framleiðslu- og hljóðupptökufyrirtæki stofnað af Smára Guðmundssyni í september árið 2018. Smári hefur gefið út tónlist frá árinu 2000 og verið í ýmsum hljómsveitum og sinnt mörgum verkefnum tengt tónlist í gegnum árin.