Matti Óla

Matti Óla is a singer, songwriter, and raconteur, who crafts stories about life in all its complexity. The variety of his worldly experiences result in texts and music that are sincere, human, and bear a distinctive authorial voice. Matti Óla began his musical career in his thirties, releasing his album Nakinn (Naked) in 2005, only four years after he first touched a guitar. In 2021 Matti Óla will release his third album, Borgargarðurinn (City Garden).

 

Matti Óla semur lög, syngur og segir sögur um lífið eins og það er í öllum sínum margbreytileika. Hann hefur fengið að reyna ýmislegt á lífsins leið sem skilar sér í textum sem eru í senn einlægir og mannlegir og tónlist sem ber skýr merki höfundarins. Matti Óla byrjaði ekki að fást við tónlist fyrr en hann var kominn á fertugsaldurinn og það voru aðeins fjögur ár liðin frá því að hann spilaði sínu fyrstu tóna á gítar þar til að hann var búinn að gefa plötuna Nakinn árið 2005. Árið 2021 gefur Matti Óla út sína þriðju plötu og ber hún heitið Borgargarðurinn.