Trilogia

Trilogia is an indie electro pop band, formed in the fall of 2014. Members are Finnbjörn Benónýsson and Fríða Dís Guðmundsdóttir. The name of the band, Trilogia, comes from the band’s idea and goal of releasing three singles that form a trilogy that have a certain theme. Each trilogy has it’s own color; the first trilogy, for an example, is blue.

Trilogia’s live performance setup is minimal; vocals, keyboard, guitar and bass in addition with loops and a playback.

Trilogia er indí- og rafskotið popp band stofnað á haustmánuðum 2014 af Finnbirni Benónýssini og Fríðu Dís Guðmundsdóttur. Hugmyndafræðin að baki hljómsveitarnafninu fellst í því að gefa út þrenningar, trilogiur, sem samanstanda af þremur þematengdum lögum sem tengjast órjúfanlegum böndum og forma eina heild. Hver trilogia hefur svo sinn einkennislit sem tengist tilfinningu og áferð laganna; sú fyrsta ber til að mynda bláan.

Tónleikaútfærsla Trilogiu er lágstemmd; raddir, hljómborð, gítar og bassi í bland við upptökur og hljóðgervla.