The Apotheker

When the Apotheker arrives in a small fishing village on the southwest corner of Iceland, mysterious events start to unveil in the area. The sea, once abundant, seizes to feed and nourish the towns people and unexplained disappearances and deaths of young men start to occur. The Apotheker seems to have arrived with death on his heels. ( In his wake, eða arrived on shore and death followed with him)

Since the tragic accidental death of his parents at a young age, the Apotheker has had a fiery obsession with death and focused all his efforts on answering the one question; can death be conquered? 

Smári Guðmundsson previously wrote and produced the musical Mystery Boy, which tackles the topic of love and eternity but in the apothecary, death is the main subject of scrutiny.

The work is being produced both as a concept album and radio play. Music is the main body of the album but the narrator comes into it as to give it a little bit of a theater/movie vibe. The radio play is contrary to the album, as the story and text is the main emphasis and the music more of a mood setter.

The radio play is being published at a later time but the manuscript comes with the album so it can be read while listening to it.

The story is co written with greek author Christina Kyriazidi and the music is recorded and produced by Stefán Örn Gunnlaugsson in Studio Bambus.

 

Þegar Apótekarinn drepur niður fæti í litlu sjávarþorpi á suðvesturhorni Íslands fylgja því dularfullir atburðir. Hafið, sem eitt sinn var þorpsbúum lífsbjörg, hættir að fæða og næra og ungir menn deyja hver á fætur öðrum af óútskýrðum ástæðum. Apótekarinn kom ekki einn því dauðinn virðist hafa verið með í för.

Smári Guðmundsson hefur tekið þátt í mörgum tónlistartengdum verkefnum í gegnum tíðina (Klassart, Mystery Boy, Lifun, Tommygun Preachers) en vinnur nú í fyrsta sinn að efni sem mun koma út undir hans nafni. Verkefnið heitir The Apotheker og er það bæði útvarpsleikrit og hljómplata en hvoru tveggja eru sjálfstæðir hlutar sem ljá hvort öðru lífi. Hægt verður að kaupa hljómplötuna og handritið, saman eða annað hvort. 

Smári Guðmundsson hefur áður skrifað og sett upp söngleikinn Mystery Boy sem fjallar um ástina og eilífðina en sýningin var valin áhugasýning ársins 2018 af Þjóðleikhúsinu. Í Apótekaranum er dauðinn hins vega viðfangsefnið. 

Upptökur hófust í janúar 2017 hjá Stefáni Erni í Stúdíó Bambus.

Margir koma að verkefninu með einum eða öðrum hætti. Handritið er skrifað í Berlín í samstarfi við hina grísku Chris Kyriazidi sem aðstoðaði við að ljúka við söguna sem Smári hóf að skrifa í kjallaranum í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Tónlistinni er að hluta ljáð rödd frá Brian Stivale sem býr Los Angeles og starfar þar sem raddleikari, m.a. fyrir Marvel og Disney, Björgvin Guðjónsson, sem starfar sem grafískur hönnuður, sér um sjónræna hluta verkefnisins frá Danmörku þar sem Sigurdór Guðmundsson hljóðjafnar jafnframt plötuna. 

Í upptökuferlinu, sem spannaði um fjögur ár, hefur átt sér stað mikil og góð samvinna með Smára og Stefáni Erni Gunnlaugssyni. Stefán kom ekki aðeins að upptökunum sjálfum sem upptökustjóri og hljóðfæraleikari á hljómborð, hljóðgervla, trommur og söng, heldur reyndist hann Smára ekki síður leiðbeinandi um hljóði almennt og edrúmennsku. Hljóðblöndun var jafnframt í höndum Stefáns en að upptökunum sjálfum komu einnig aðrir framúrskarandi hljóðfæraleikarar: Fríða Dís Guðmundsdóttir, söngur og raddir, Viktor Atli Gunnarsson, gítar, og Þorvaldur Halldórsson á trommur en Smári spilaði einnig sjálfur á gítar og bassa.